JÁKVÆÐ VIÐHORFSÞJÁLFUN (Positive attitude training)
Jákvæð viðhorfsþjálfun (Positive attitude training)
Listin að selja sjálfum sér og öðrum jákvætt viðhorf til aukins árangurs í lífi og starfi.
Raunhæf og skynsamleg bjartsýni ásamt jákvæðni bætir vinnugleði, þjónustulund og sköpunarkraft einstaklingsins sem er hvað verðmætast. Hver og einn getur haft gríðarleg áhrif á eigin líðan og annarra. Þannig er rétt viðhorf lykillinn að meðvitaðri viðhorfsstjórnun.
Námskeiðið hentar öllum, hvort sem viðkomandi starfar við þjónustu, sölu, framleiðslu, almenna skrifstofuvinnu eða heimavinnandi.
Námskeið í fyrirlestrarformi
Á námskeiðinu er farið inn á t.d.:
• Bjartsýni er ekki bara bjartsýni
• Raunhæf bjartsýni
• Afrekshugsun
• Grundvallarmarkmiðin þrjú
• Hrósaðu sjálfum þér og öðrum
• Ég er það sem ég hugsa
• Jákvæðni til árangurs
• Drepa hræðsluna
• Allir beita sölumennsku á einn eða annan hátt
• Hvað er velgengni
• Velgengnisstiginn
• Hugsa til lengri tíma
• Fimm skref til aukins árangurs og sjálfstraust
• Tækifærin koma oft dulbúin sem vandamál
• Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja styrkja sig í lífi og starfi.
Nánari upplýsingar í síma 615 1881
The Vikings philosophy
for conquering the
Challenges of Business
and Life

