HLJÓÐBÓK

55 Ráð sem skila árangri í þjónustu

55 ráð sem skila árangri í þjónustu!Hljóðbók – námskeið á tveimur geisladiskum
Samið og lesið af Gunnari Andra Þórissyni.

Sýnishorn úr hljóðbók

Hefur þú velt því fyrir þér

• af hverju viðskiptavinurinn ætti að versla við þig og þitt fyrirtæki,
• af hverju símenntun er orðin lífsnauðsynleg fyrir öll fyrirtæki í dag,
• af hverju sum fyrirtæki fá oft umtal fyrir lélega þjónustu,
• af hverju sum fyrirtæki sigra í samkeppninni um viðskiptavininn?

Hefur þú tekið eftir því að þau fyrirtæki sem skara fram úr, eiga eitt sameiginlegt að mati flestra forstjóra og framkvæmdastjóra, að það sé starfsfólkinu að þakka að árangurinn náðist og fyrst og fremst vegna góðrar þjónustu við viðskiptavininn.

55 Ráð sem skila árangri í þjónustu – er samið fyrir alla

sem starfa við mannleg samskipti og þjónustu,
sem vilja aukin viðskipti,
sem vilja halda núverandi viðskiptavinum.

Diskur 1

1. Taktu vel á móti viðskiptavininum
2. Veittu hraða og fagmannlega þjónustu
3. Vertu meðvitaður um líkamstjáningu
4. Samþykktu viðskiptavininn
5. Hugaðu að klæðnaði og útliti
6. Viðeigandi framkoma
7. Láttu viðskiptavininum líða vel
8. Vertu þolinmóð/ur
9. Vandaðu raddbeitingu og hljóm raddarinnar
10. Hrós
11. Gagnrýndu á jákvæðan hátt
12. Mundu nafnið
13. Hlustaðu
14. Notaðu opnar spurningar
15. Gagnrýni er gjöf
16. Taktu aukaskrefið
17. Smáatriðin skipta máli
18. Fáðu álit viðskiptavinarins
19. Kenndu á vöruna
20. Stattu við loforð fyrirtækisins
21. Dragðu ekki ályktanir út í loftið
22. Skapaðu velvild og vinsemd
23. Fylgdu T – reglunni
24. Símenntun öllum til hagsbóta
25. Fyrirtækið er ein liðsheild
26. Láttu verkin tala
27. Vinna kemur á undan velgengni

Diskur 2

28. Þjónustumenning okkur til sóma
29. Vertu þú sjálf/ur
30. Venjur til að ná árangri
31. Ekki bíða eftir hrósi
32. Afburðafólk
33. Þjónustuviðmót er ekki hilluvara
34. Gríptu hrósið
35. Finndu hið jákvæða við viðskiptavininn
36. Allir eru jafnir
37. Hugaðu að umhverfi þínu
38. Sýndu ávallt áhuga
39. Vertu vinur viðskiptavinarins
40. Greindu þarfir viðskiptavinarins
41. Símsvörun er þjónusta
42. Í upphafi skyldi endi skoða
43. Skapaðu traust
44. Eftirfylgni
45. Vandamál er verkefni
46. Tímastjórnun
47. Meðmælamarkaðssetning
48. Úr afgreiðslu í sölu
49. Lærðu að þekkja kaupmerki
50. Markmið koma að gagni
51. Nýttu þér sölukunnáttu þína
52. Tilfinningagreind er nauðsynleg
53. Framkoma við ýmsar manngerðir
54. Sjálfskoðun
55. Þú uppskerð eins og þú sáir.

Verð 9.900.-
(Panta eintak í síma 565 1881)

Sérstakar þakkir fá:
Brynja Valdís Gísladóttir. Leikkona
Himmi. Grafískur hönnuður
Pétur Einarsson. Tónlistarmaður
Úlfar Þormóðsson. Rithöfundur
Úlfar Jacobsen. Hljóðtæknimaður

Höfundarréttur. Gunnar Andri Þórisson. Allur réttur áskilinn.
Fjölföldun bönnuð án skriflegs leyfis höfundar.

Hljóðritað haustið 2002 IMP ehf. Icelandic Music Production.

The Vikings philosophy
for conquering the
Challenges of Business
and Life

The Vikings philosophy
for conquering the
Challenges of Business
and Life

  

SKRÁÐU ÞIG OG FÁÐU FYRSTA KAFLANN FRÍTT:

MESSAGE FROM THE MIDDLE OF NOWHERE
The Vikings philosophy for conquering the Challenges of Business and Life
SKRÁ MIG