LISTIN AÐ LOKA SÖLU

Námskeið í fyrirlestrarformi þar sem allir þátttakendur fá námskeiðsgögn og taka virkan þátt í námskeiðinu. Námskeiðið tekur ca. 6 klst. og er venjulega haldið á laugardegi eða skipt niður á tvo daga. Á námskeiðinu er farið í gegnum nútímalegar aðferðir sem þegar hafa sannað gildi sitt og er t.d. farið inn á að leysa vandamál viðskiptavinarins:

• Ég hef ekki efni á þessu
• Þetta kostar of mikið
• Ég hef ekki tíma
• Neikvæðir viðskiptavinir
• Ég ætla að hugsa málið
• og margt, margt fleira

Þetta námskeið er sérlega áhugavert í ljósi þess að aðeins um 10% sölumanna (eða jafnvel færri hér á landi) kunna skil á fleiri en 5 lokunum. Talið er að 80% af sölum sem ganga í gegn geri það eftir fleiri en fimm lokanir.

Fyrirlesari á námskeiðinu er Gunnar Andri Þórisson.

Námskeiðið er ætlað vönum sölumönnum, þeim sem áður hafa sótt sölunámskeið, og þeim sem starfa á prósentum.

Nánari upplýsingar í síma 615 1881

The Vikings philosophy
for conquering the
Challenges of Business
and Life

The Vikings philosophy
for conquering the
Challenges of Business
and Life

  

SKRÁÐU ÞIG OG FÁÐU FYRSTA KAFLANN FRÍTT:

MESSAGE FROM THE MIDDLE OF NOWHERE
The Vikings philosophy for conquering the Challenges of Business and Life
SKRÁ MIG