Velgengni þín er
okkar sameiginlega
markmið
55 RÁÐ SEM SKILA ÁRANGRI Í ÞJÓNUSTU

Hljóðbók – námskeið á tveimur geisladiskum. Samið og lesið af Gunnari Andra Þórissyni.
Hefur þú velt því fyrir þér af hverju viðskiptavinurinn ætti að versla við þig og þitt fyrirtæki, af hverju símenntun er orðin lífsnauðsynleg fyrir öll fyrirtæki í dag, af hverju sum fyrirtæki fá oft umtal fyrir lélega þjónustu, af hverju sum fyrirtæki sigra í samkeppninni um viðskiptavininn?
Hefur þú tekið eftir því að þau fyrirtæki sem skara fram úr, eiga eitt sameiginlegt að mati flestra forstjóra og framkvæmdastjóra, að það sé starfsfólkinu að þakka að árangurinn náðist og fyrst og fremst vegna góðrar þjónustu við viðskiptavininn.