SJÁLFSTRAUST OG SALA
Námskeið í fyrirlestrarformi þar sem allir þátttakendur fá námskeiðsgögn og taka virkan þátt í námskeiðinu. Námskeiðið tekur ca. 7 klst. og er venjulega haldið á laugardegi eða skipt á 2 daga. Á námskeiðinu er farið í gegnum nútímalegar aðferðir sem þegar hafa sannað gildi sitt og miða að því að auka sjálfstraust söluaðilans. Hér er t.d. farið inn á:
• Sjálfsuppbyggingu sölumannsins
• Markmið og árangur
• Hvatningu til árangurs
• Fyrstu kynni af viðskiptavininum
• Jákvætt viðmót sölumannsins
• Neikvætt viðmót viðskiptavinarins
• Hvernig höndla skal mótbárur
• Auðveldar leiðir til að auka sölu
• og margt, margt fleira
Leiðbeinandi á námskeiðinu er Gunnar Andri Þórisson.
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja efla sjálfstraust sitt og ná hámarksárangri í starfi. Þátttakendur fá afhent viðurkenningarskjal að námskeiði loknu.
Nánari upplýsingar í síma 615 1881
The Vikings philosophy
for conquering the
Challenges of Business
and Life

