ÚR AFGREIÐSLU Í SÖLU

Ert þú tilbúinn til að umbreyta afgreiðslunni í kraftmikla sölu?

Bókaðu námskeiðið sem mun umbreyta fyrirtækinu

Lengd námskeiðs: 3-6 klst. (fer eftir þörfum fyrirtækisins)

Þetta námskeið er sérstaklega hannað fyrir þá sem starfa við afgreiðslu og þjónustu og mun styrkja þig í að taka næsta skref í starfi þínu. Náðu meiri árangri, byggðu upp traust og bættu þjónustuna þína!

Það sem þú lærir:
– Fyrstu kynni af viðskiptavininum: Gerðu fyrsta skrefið ógleymanlegt
– Fas og framkoma sölumannsins: Vertu maðurinn sem viðskiptavinir treysta
– Byggja upp traust hjá viðskiptavininum: Lykillinn að langtíma sambandi
– Meiri gæði í þjónustu: Hvernig þú nærð betri árangri
– Breyting úr afgreiðslu í sölu: Hvers vegna það skiptir máli
– Að halda eldmóði í starfi: Lærðu að viðhalda áhuga og drifkrafti
– Spurningarlisti: Spyrðu réttu spurninganna og fáðu betri svör
– Listin að hlusta: Hlustun sem leiðir til betri árangurs
– Breyttu neikvæðum viðskiptavini í jákvæðan: Snúðu áskorunum í tækifæri
– Ánægður viðskiptavinur er besta auglýsingin: Skapaðu sterkt orðspor
… og margt, margt fleira!

Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar: Sími: 615 1881 / 615 1771