by admin | Oct 30, 2013 | Uncategorized
Ég hef alltaf sagt og segi það enn einu sinni: “allir eru að selja.” Og ég meina allir. Það skiptir ekki máli við hvað þú starfar eða á hvaða aldri þú ert, einni munurinn er sá að fólk hefur mis mikla hæfileika til að sannfæra og það beitir mismunandi...
by admin | Sep 15, 2013 | Uncategorized
Einu sinni er allt fyrst! Ég man eftir því þegar ég fekk fyrsta alvöru sölustarfið mitt en það var að selja brauð og kökur til verslana fyrir bakarí. Það er ekki hægt að segja að það hafi gengið vel í fyrstu, enda hafði ég varla nokkra hugmynd um hvað ég var að gera....
by admin | Jan 12, 2013 | Uncategorized
Nýtt námskeið – BEINT Í MARK 2014 Margir setja sér markmið fyrir árið 2014. En því miður þá er raunveruleikinn sá, að þetta er oftast aðeins draumur eða fantasía sem aldrei verður að veruleika. En af hverju er það? NR 1. Markmiðið ÞARF að vera skriflegt svo það...