JÁKVÆÐ VIÐHORFSÞJÁLFUN (Positive attitude training)

Jákvæð viðhorfsþjálfun (Positive attitude training)

Listin að selja sjálfum sér og öðrum jákvætt viðhorf til aukins árangurs í lífi og starfi.

Raunhæf og skynsamleg bjartsýni ásamt jákvæðni bætir vinnugleði, þjónustulund og sköpunarkraft einstaklingsins sem er hvað verðmætast. Hver og einn getur haft gríðarleg áhrif á eigin líðan og annarra. Þannig er rétt viðhorf lykillinn að meðvitaðri viðhorfsstjórnun.

Námskeiðið hentar öllum, hvort sem viðkomandi starfar við þjónustu, sölu, framleiðslu, almenna skrifstofuvinnu eða heimavinnandi.

Námskeið í fyrirlestrarformi

Á námskeiðinu er farið inn á t.d.:

• Bjartsýni er ekki bara bjartsýni
• Raunhæf bjartsýni
• Afrekshugsun
• Grundvallarmarkmiðin þrjú
• Hrósaðu sjálfum þér og öðrum
• Ég er það sem ég hugsa
• Jákvæðni til árangurs
• Drepa hræðsluna
• Allir beita sölumennsku á einn eða annan hátt
• Hvað er velgengni
• Velgengnisstiginn
• Hugsa til lengri tíma
• Fimm skref til aukins árangurs og sjálfstraust
• Tækifærin koma oft dulbúin sem vandamál
• Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja styrkja sig í lífi og starfi.

Nánari upplýsingar í síma 615 1881

The Vikings philosophy
for conquering the
Challenges of Business
and Life

The Vikings philosophy
for conquering the
Challenges of Business
and Life

  

SKRÁÐU ÞIG OG FÁÐU FYRSTA KAFLANN FRÍTT:

MESSAGE FROM THE MIDDLE OF NOWHERE
The Vikings philosophy for conquering the Challenges of Business and Life
SKRÁ MIG